Afgreiðsla á vörum:
Frí heimsending er á höfuðborgarsvæðinu þegar verslað er fyrir 7000 kr eða meira.
Sendingar innan Íslands eru sendar með Íslandspósti og er sendingarkostnaður 1500kr.
Allar pantanir eru afgreiddar innan 24 klukkustunda. Ef pantað er um helgi, fer pöntunin frá okkur fyrsta virka dag.
Kaupandi fær skilaboð í tölvupósti þegar við afgreiðum vöruna frá okkur.

Þú getur einnig nálgast vörurnar á virkum dögum í verslun okkar að Smiðjuvegi 4C, 200 Kópavogi milli klukkan 08-16:00. Ef vara er pöntuð fyrir klukkan 15:00 er í flestum tilvikum hægt að nálgast hana samdægurs.

Fyrir aðrar vörur gildir 14 daga skilafrestur að því tilskyldu að varan sé ekki notuð og henni sé skilað í góðu ákomsigulagi með öllum merkjum og í upphaflegri pakkningu. Ef varan er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.Varan er endurgreitt ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.